The North Face Ultra Trail Tour du Mont Blanc
Hér verður lýsing á ferð okkar bræðra ásamt Ásgeir og Bryndísi (Bibbu) til Chamonix í Frakklandi til að taka þátt í hlaupi í kringum Mont Blanc. Áætlað er að það taki svona 30-40 klukkutíma að hlaupa þessa leið, jebb, næstum tvo daga. Staðan hverju sinni verður sett inn eins ört og mögulegt er (a.m.k. yfir daginn).
Lengra hlaupið (UTMB) er 166 km og 9400m heildarhækkun, tímamörk 46 klst.
Styttra hlaupið (CCC) er 98 km og 5600m heildarhækkun, tímamörk 26 klst.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar