29.8.2008 | 20:13
Bibba er hætt
Bibba hringdi og sagði þær farir sínar ósléttar að ekki hefðu tímamörk náðst fyrir næstu stöð. Hún var stödd í La Fouly, orðin orkulítil og hafði orðið að ganga í myrkrinu og villst tvisvar og því fór sem fór. Hún bað fyrir innilegar kveðjur heim og þakkir til allra fyrir veittan stuðning, orkustrauma, hlýhug og allt slíkt. Nú er komið niðamyrkur í fjöllunum og hún bíður sennilega þarna til morguns og fer þá til Chamonix. Annars var enginn bilbugur á Bibbu og þessi leið bíður þess að verða sigruð af henni og fleirum. KOMASO!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ, leiðinlegt að heyra... en auðvitað tekur Bibba þetta næst, ekki spurning. Kv. Hjalti
Hjalti (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 21:12
Þú stóðst þig vel hetjan mín - en þetta var bara generalprufa :) - og krassandi ferðasaga bíður okkar hér heima trúi ég - hlakka til
Kristjana (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 07:20
góðann daginn!!´hvað gerðist eiginlega á meðan ég svaf?Bikki hefur spænt fram úr4-500 manns í einum grænum! Hann hringdi í mig kl 4.40 í nóttog var mjög hress og kátur og sagðist pottþétt hafa farið fram úr slatta af fólki á leið upp síðasta fjall. Ég sendi þeim bræðum sms með stöðunni upp úr kl 4 í nótt
Saga (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 08:33
Gunnlaugur tók general prufu í fyrra og sjáðu árangurinn hjá afreksmanninum í ár. Mig hlakkar mikið til að fylgjast með frábærum íþrótta afrekum þínum næstu árin! Takk fyrir að vera svona einstök og hvetjandi fyrirmynd!
Áslaug Ösp (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.