30.8.2008 | 15:09
Staðan kl. 3 að ísl. tíma
Bibba hringdi og hafði þá heyrt í þeim öllum. Þokkalegur gangur á okkar mönnum, þeir eru heitir, sveittir og þreyttir, en ætla að halda áfram.
Börkur er í La Fouly.
Grand Col Ferret | S-14:32 | 20h00mn15s | 442 |
La Fouly | S-16:23 | 21h51mn56s | 448 |
Birkir er í Arnuva, talaði um að leggja sig aðeins, orðinn lúinn, en tímamörkin leyfa alveg smá lúr.
Arnuva | S-16:30 | 21h58mn06s | 1170 |
Ásgeir er í Col Ferret og kemur fljótlega til La Fouly.
Grand Col Ferret | S-16:10 | 21h38mn38s | 729 |
Meira síðar. KOMASO!!!
VIÐBÓT:
Sigurvegarinn er kominn í mark.
Kilian Jornet frá Spáni á 20 tímum og 58 mínútum. Hann er klukkutíma á undan næsta manni. Scott Jurek hefur sennilega hætt.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.