ÁSGEIR ER KOMINN Í MARK!

Nú má hafa fyrirsögn með hástöfum. Ásgeir Elíasson, járnkarl og langhundur með meiru, er mættur til Chamonix. Hann er nr. 505 í hlaupinu og tíminn er 39 tímar, 28 mínútur og 6 sekúndur. Mikil þrekraun er að baki. Hamingjuóskir að heiman.!!!

Chamonix - ArrivéeD-10:0039h28mn06s505

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært! Til hamingju Ásgeir !

Valdís (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 08:06

2 identicon

Náði ekki mynd af Ásgeiri á leið í mark, þar sem að hann kom löngu fyrr í mark en við áætluðum.  En hann var hress karlinn að sjá og svei mér þá ef að hann leit ekki bara nokkuð grannur út :)  Bibba fór með hann heim í dekur.

Sigrún Á (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 08:22

3 identicon

Glæsilegt Ásgeir, til hamingju.

Hjalti (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 08:23

4 identicon

Hey frábært hjá Ásgeiri.Ég óska honum innilega til hamingju með að hafa klárað þetta síður en svo létta verk. Hann á  dekur skilið!! Og þá er bara að bíða eftir Berki, sá verður glaður að komast í mark.

Saga (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 08:31

5 Smámynd: The North Face Ultra Trail Tour du Mont Blanc

Sigrún, hvað hafið þið frétt af Berki? Engar upplýsingar á netinu??

Aðalritarinn

The North Face Ultra Trail Tour du Mont Blanc, 31.8.2008 kl. 08:40

6 identicon

Nei ekkert heyrt síðan þá hálf 9 fransk tíma þegar hann var að fara á fætur í Vallorcine, ef hann hefur farið af stað þaðan um það leiti, þá ætti að hann að vera detta uppá toppinn á fjallinu. Spunring hvort að hann sé í samfloti með Mike kunningja sínum, ég sendi honum sms um að mike var komin í Vallorcine.  En annars bara ekkert heyrt. 

Sigrún (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 08:46

7 identicon

Börkur búinn að poppa upp á fjallinu, núna er leiðin niður og í bæinn, Ásgeir tók leiðina um 1 og hálfum tíma, þannig að nú er bara að bíða....

Sigrún (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 08:58

8 identicon

Til lukku Ásgeir! Glæsilegt!

Helga Árna (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 09:30

9 identicon

Innilegar hamingjuóskir, þvílíkur árangur!

Áslaug Ösp (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 10:54

10 identicon

Til hamingju Ásgeir, þú ert jaxl!

Kári Steinar Karlsson (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggið

The North Face Ultra Trail Tour du Mont Blanc
The North Face Ultra Trail Tour du Mont Blanc

Þetta blogg er um ferð fjögurra hlaupara í The North Face Ultra Trail Tour du Mont Blanc hlaupið dagana 29 - 31 ágúst.   www.ultratrailmb.com

Myndaalbúm

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband