31.8.2008 | 09:30
Börkur á hraðri niðurleið!
Börkur er í La Flegere. Væntanlegur til Chamonix um hálfellefuleytið að okkar tíma. Nú er rífandi gangur á okkar manni niður brekkurnar.
La Flégère | D-11:27 | 40h55mn42s | 790 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Greinilegt að Bökki ætlar að taka góðann endasprett eins og í fyrra enda heimþráin örugglega orðin sterk. Hann tætir fram úr fólki á fullu gasi. SWEEEET!!! TAKADASO!!!!!!!!
Saga (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 09:54
Hjartanlega til hamingju Ásgeir, þú ert náttúrulega bara ótrúlegur nagli! Sendum alla strauma sem við eigum til Barkar núna á endasprettinum.
Eva Margrét Einarsdóttir, 31.8.2008 kl. 10:12
Til hamingju Börkur!!!!!!!! nr 729 á tímanum 41.23 og´tókst BARA fram úr 93 á síðasta sprettinum! Rosalega stolt af þér, bestu kveðjur til allra og til þeirra sem tjáðu sig hérna á síðunni
Saga (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 10:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.