Fastar síður

Bryndís Baldursdóttir (Bibba)

Byrjaði að skokka í febrúar 2000. Var anti-sportisti fram að þeim tíma. Komst 200 metra og sprakk. Síðan eru : 6 maraþon, 2 Laugavegshlaup, Iron-man (hálfur og heill), 100 km. hlaup. Tekur annan Iron-man í desember. Æfir hlaup, sund og hjólreiðar. Fæst...

Ásgeir Elíasson

Byrjaði að skokka haustið 2002. Var anti-sportisti fram að þeim tíma. Síðan eru : 6 maraþon, 3 Laugavegshlaup, Iron-man (hálfur og heill) ACT – 5 daga ævintýrakeppni á Grænlandi í hlaupum, kanóróðri og hjólreiðum. Bessastaðasund (sjósund frá...

Birkir Árnason

Byrjaði að taka þátt í hlaupum 2006 en stundaði aðallega fjallgöngur. Tók þátt í nokkrum hlaupum, Þorvaldsdalnum og Jökulsárhlaupinu þegar hann ákvað að skella sér í 86 km hlaup í kringum Mont Blanc. Sú vegalengd var helmingur af samanlagðri...

Börkur Árnason

Hefur tekið þátt tvisvar áður, 2006 í CCC 86 km, 91 sæti af um 1100 keppendum og 2007 í UTMB 163 km, 374 sæti af 2200 keppendum. Tvisvar tekið þátt í 100 km hlaupi, í Danmörku og hér á Íslandi. Tekið þátt í Laugaveginum 6 sinnum, 2003-2008. 8-16 sæti,...

Keppnisnúmer

Til að fylgjast með þarf að fara inn á: www.ultratrailmb.com, þar verður linkur inn á úrslitasíðu en þar þarf að slá inn keppnisnúmer okkar. ATH að það verður linkar á tvær keppnir og þarf að slá inn viðeigandi númer þar inn. UTMB Börkur: 374 Birkir:...

Hæðarrit UTMB

Það þarf að smella tvisvar á hana til að hún opnist stór

Kort af leiðinni

Það þarf að smella tvisvar á hana til að hún opnist stór

Frásögn Barkar af UTMB 163 km - 2007

Tímarnir í fyrra: Fyrsti hluti Eftir lítinn svefn aðfaranótt miðvikudags var haldið út á Keflavíkurflugvöll og flugið tekið til Köben. Eftir að hafa fundið hótel með herkjum héldum við í skemmtigarð og hittum þar dóttur Bikka. Tókum nokkrar...

Frásögn Barkar af CCC 86 km - 2006

Courmayeur - Champex - Chamonix Tímarnir hér: Um hádegi í Courmayeur var hitinn orðinn töluverður og ljóst að það stefndi í 1 stk. Jökulsárhlaup eins og það var í ár. Sökum þess og vegna þess að ég var ekki kominn í keppnisskap ákvað ég að vera rólegur í...

Frásögn Bretans Jon Steele - 2006

Jon Steele er jaxl úr breska hernum þar sem hann var í fallhlífasveitum hersins. Fínn kall sem nánast ómögulegt er að skilja!! Tímarnir hans í fyrra: THE NORTH FACE TOUR DE MOUNT BLANC ULTRA-TRAIL RACE CHAMONIX 25 th - 27t h AUGUST 2006 At last, here I...

Frásögn Skotans Murdo McEwan - 2006

Murdo hefur tekið þátt í mörgum keppnum í gegnum árin og hefir náð góðum í einni helstu keppni Bretlands, The West Highland Way race. Tímar hans í fyrra: Expectations are high. It should certainly be an interesting night and day, and maybe another night...

Frásögn Ástralans Andy Dubois - 2007

Andy er þrautreyndur þríþrautargarpur og búinn að taka þátt í Ástralíu-Ironman í nokkur skipti og tvisvar í Ironman Hawai. Hann varð í 74 sæti. Úrslitin í fyrra : The North Face Ultra-Trail du Mont Blanc is a 163km race that circumnavigates the entire...

Bloggið

The North Face Ultra Trail Tour du Mont Blanc
The North Face Ultra Trail Tour du Mont Blanc

Þetta blogg er um ferð fjögurra hlaupara í The North Face Ultra Trail Tour du Mont Blanc hlaupið dagana 29 - 31 ágúst.   www.ultratrailmb.com

Myndaalbúm

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband