Otrulegt hlaup

Tetta hlaup var otrulegt, tvisvar var eg neastum haettur, eftir 110 km tegar eg var ordinn svo sar innan a laerunum ad eg komst bara 300m fra La Fouly og ekki skrefi meir.  Nokkrar reddingar komu mer svo nidur i Champex tar sem eg turfti ad bida eftir Asgeiri tvi eg var buinn med vaselinid mitt.   Restin einkenndist af miklum verkjum vegna fjolda bladra sem voru komnar a bada faetur.  Gat ekki farid hratt nidur og missti marga fraur mer tess vegna. 

Tegar eg aetladi fra Vallorcine gat eg bara gengid 50m, sarsaukinn var of mikill.  Sneri vid til ad fara i adra sokka en folkid a stodinni spurdi hvort eg vildi lata laekni kikja a faeturnar sem eg tadi og tar steinsofnadi eg medan eg var allur plastradur. Eg var nokkud viss um ad tetta vaeri buid tvi eg taldi mig ekki geta farid sidustu 18 km med lappirnar i tvi astandi sem taer voru.  Vaknadi  hinsvegar spraekur og eftir nokkur skref komst skridur a mig og nadi eg fljotlega ad hala inn folk.  Gaeti truad ad eg hafi farid framur 150 manns manns fra Vallorcine.  Mikil ferd var a mer a timabili enda gaman ad geta loksins hlaupid og algjor snilld ad klara fullri ferd.

Asgeir stod sig frabaerlega, en hann lenti lika i vandamalum med faeturnar.  Annars erum vid bara nokkud godir, takk fyrir ad fylgjast med!

 

 


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ ţađ! Ţiđ eruđ hörkunaglir :) Eiginlega ekki hćgt ađ gera sér grein um ţađ sem ţiđ gerđiđ. Til ţess ţarf ađ fara í Alpanar og sjá FJÖLLIN!! Hafiđ ţađ gott í recovery.

corinna (IP-tala skráđ) 1.9.2008 kl. 12:15

2 identicon

Glćsilegt öll, til hamingju!

Rakel (IP-tala skráđ) 2.9.2008 kl. 13:50

3 Smámynd: Eva Margrét Einarsdóttir

Hjartanlega til hamingju Börkur, ótrúleg lífsreynsla gćti ég trúađ. 

Eva Margrét Einarsdóttir, 2.9.2008 kl. 15:17

4 Smámynd: Júlíus  Garđar Júlíusson

Til hamingju međ ţetta strákar. Snillingar.

KV Júlli

Júlíus Garđar Júlíusson, 2.9.2008 kl. 15:25

5 identicon

Til hamingu Börkur, ótrúlegt afrek:), kemur vonandi heim međ allar tćrnar á sínum stađ:)

Kveđja Inda Eyrarskokkari

Inda (IP-tala skráđ) 2.9.2008 kl. 19:26

6 identicon

til hamingju međ ţetta allt strákar... flottur árangur hjá ykkur=D kveđja frá fyrrum nágrönnum ykkar úr Holti =Ţ

Jenný Dögg (IP-tala skráđ) 4.9.2008 kl. 19:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggið

The North Face Ultra Trail Tour du Mont Blanc
The North Face Ultra Trail Tour du Mont Blanc

Þetta blogg er um ferð fjögurra hlaupara í The North Face Ultra Trail Tour du Mont Blanc hlaupið dagana 29 - 31 ágúst.   www.ultratrailmb.com

Myndaalbúm

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband